Færsluflokkur: Bloggar
Kæri Steingrímur,
Aðgerðaleysi ykkar í þessari ríkisstjórn í málum skuldara er það sem fyrst og fremst er að auka á vandamálin og leiðir ófarnað yfir allt samfélagið.
Við viljum nefnilega forðast það ástand að fólk gefist upp í löngum röðum og hætti að borga en til þess að forðast slíkt kerfishrun sem yrði algjört og allir tapa á, bankar, lífeyrissjóðir og sá hluti almennings sem ekkert skuldar, verðið þið að grípa til aðgerða sem duga.
Ef einhverjar aðrar leiðir en þær að grípa til þess örþrifaráðs að hætta að greiða af lánunum duga til þess að hrista þig og félagsmálaráðherrann (sem er hreint ótrúlegur í bulli sínu) niður úr fílabeinsturninum og niður á jörðinna þar sem við hin erum er ég viss um að margir myndu gjarnan vilja þrauka lengur. En því miður virðist ekkert annað duga. Þolinmæði okkar er búin að vera hreint ótrúleg en við erum við það að missa alla von um þið gerið nokkurn skapaðan hlut. Þegar það gerist að vonin hverfur hættum við að sjá nokkurn tilgang í þessu ströggli, við gefumst upp, hættum að borga og látum okkur hverfa til annarra landa þannig að þið getið þá setið eftir sem kóngar yfir rústunum.
Bestu kveðjur,
Ægir
![]() |
Háskalegt að borga ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 1.9.2009 | 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
![]() |
Álögur á eldsneyti og áfengi hækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 28.5.2009 | 18:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Landnámshænan er partíhæna
- Ný stjórn VG í Reykjavík
- Lögregla aftur með viðbúnað við veislu Vítisengla
- Stóðréttahelgi í Skagafirði
- Bátur sökk í Hafnarfirði: Verður ekki bjargað í kvöld
- Mannlaus bresk seglskúta fannst í Skaftafellsfjöru
- Ítrekuð innbrot á garðana: Engin svör frá lögreglu
- Eins konar andlegt ferðalag
Erlent
- FBI-fulltrúar reknir fyrir að krjúpa á kné á mótmælum
- Dróna flogið hættulega nálægt flugvél í Amsterdam
- Þýskaland snúi aftur til nasistafortíðar sinnar
- Úkraína þáði loftvarnarkerfi frá Ísrael
- Hegseth fær að senda herlið til Portland
- Lést eftir slys á æfingu í Rússlandi
- Íhuga að leyfa hernum að skjóta niður dróna
- Andrés prins og Musk nefndir í nýjum Epstein-skjölum